STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
ÍBR styrkir sundfólk Fjölnis
09/05/2020
ÍBR hefur veit Kristni Þórarinssyni og Eygló Ósk Gústafsdóttur styrk upp á 100.000 kr-. hvort, við óskum þeim til hamingju með þetta.
Reykjavíkurmeistarar 2020
31/03/2020
Á síðasta Reykjavíkurmeistaramóti var sunddeild Fjölnis Reykjavíkurmeistari 2020. Samkvæmt bestu fáanlegu heimildum þá er þetta í fyrsta sinn sem…
Í ljósi nýustu frétta falla allar sund æfingar niður á morgun 16.03.2020
15/03/2020
Komið sæl Á miðnætti í kvöld tekur gildi samkomubann á öllu landinu. Næstu 4 vikurnar mun það standa og er mikilvægt að við sem aðrir gerum okkar til…
Sundmót Fjölnis 2020
02/03/2020
Sundmót Fjölnis 2020Iðkendur úr yngri flokkum áttu gott mót um helgina. Sundmenn syntu vel útfærð sund og uppskáru með frábærum bætingum. Aðrir voru…
Ný stjórn sunddeildar
26/02/2020
Ný stjórn tók við á aðalfundi sunddeildarinnar 20.febrúar sl. Fyrsti stjórnarfundur var haldinn mánudaginn 24.febrúar og var þessi mynd tekin við það…
Fjölnir stofnar þríþrautarhóp
19/12/2019
Hjólreiðafélag Reykjavíkur, sunddeild Fjölnis og frjálsíþróttadeild Fjölnis hafa tekið höndum saman og sett upp æfingaplan fyrir þá sem hafa áhuga á…