STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjölnisjaxlinn 2019

Það var mögnuð stemning um helgina þegar fyrsti „FJÖLNISJAXLINN“ fór fram. Um hundrað íþróttaiðkendur, foreldrar, þjálfarar, leikmenn og aðrir…

Toppslagur á EXTRA vellinum

TOPPSLAGUR Á EXTRA VELLINUM! Á laugardaginn getur #FélagiðOkkar tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni. Fjölmennum á völlinn og styðjum strákana í…

Fjölnisjaxlinn 2019

Ert þú það öflugur íþróttamaður/íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn? Knattspyrnudeild Fjölnis í samstarfi við frjálsíþróttadeild og…

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28.september 2019 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið verður svo tengt við…

Happdrætti knattspyrnudeildar

Nú fer hver að verða síðastur til að sækja vinninga í happdrætti knattspyrnudeildar. Dregið var út þann 30.apríl eins og sjá má hér:…

Fjölnir Open 2019

Opna golfmót knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 24. ágúst n.k. og hefst kl. 10:00. Mótið fer fram á golfvellinum í Þorlákshöfn…

N1 og Fjölnir endurnýja samning

Á dögunum endurnýjaði N1 samning sinn við Ungmennafélagið Fjölni. Samningurinn er til þriggja ára og gerir N1 að einn af aðal styrktaraðilum…

Bílalind býður á völlinn

Bílalind bíður á völlinn, 30 fyrstu sem koma til okkar á Bílalind fá frítt á völlinn, einn miði á mann. Leikurinn hefst kl 19:15 í Dalhúsum. Upphitun…