STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Fjölnir semur við efnilega leikmenn fyrir framtíðina
16/11/2020
Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsen,…
Baldur Sigurðsson í Fjölni
10/11/2020
Knattspyrnumaðurinn Baldur Sigurðsson er orðinn leikmaður Fjölnis og hefur skrifað undir samning við félagið. Hann mun gegna hlutverki…
Júlíus og Theódór taka við meistaraflokki kvenna
02/11/2020
Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna Júlíus Ármann Júlíusson og Theódór Sveinjónsson sem nýja aðalþjálfara meistaraflokks kvenna.…
Getraunakaffi fer aftur í gang
30/10/2020
RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 31.október og alla laugardaga eftir það til og með…
Sigurpáll Melberg framlengir við Fjölni
27/10/2020
Sigurpáll Melberg Pálsson hefur framlengt samningi sínum við knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2022. Sigurpáll er öflugur varnarmaður með mikla…
Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis!
17/10/2020
Sigurjón Daði framlengir við knattspyrnudeild Fjölnis! Sigurjón Daði Harðarson, markvörður, hefur framlengt samningi sínum við Fjölni út…
Lúkas Logi skrifar undir þriggja ára samning
12/10/2020
Það er ánægjulegt að tilkynna í dag gekk knattspyrnudeildin frá þriggja ára samningi við Lúkas Loga Heimisson (f. 2003). Lúkas er einn af okkar…
Hans Viktor framlengir
11/10/2020
Hans Viktor Guðmundsson er búinn að framlengja núgildandi samning sinn og gildir framlengingin út tímabilið 2022. Hans er 24 ára og getur bæði leikið…