STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Fjölnir semur við unga leikmenn

Knattspyrnudeild Fjölnis samdi á dögunum við 4 unga og efnilega leikmenn úr 2.fl félagsins. Leikmennirnir hafa allir spilað stórt hlutverk í sínum…

Sjö leikmenn framlengja við Knattspyrnudeild Fjölnis

Nýverið framlengdu sjö ungir leikmenn samninga sína við meistaraflokk kvenna í knattspyrnu. Þetta eru þær Aníta Björg Sölvadóttir, Ásdís Birna…

Jóladagatal KND Fjölnis 2020

Jóladagatal KND Fjölnis 2020 Knattspyrnudeild Fjölnis er komin í jólaskap og hefur sölu á „rafrænum“ jóladagatölum í dag til að telja saman niður í…

Aftur út á völl

Það hefur heldur betur reynt á þolrif okkar í kjölfar Covid-19 og óhætt að segja að flest erum við orðin langþreytt á þeim hömlum sem hafa verið í…

Fjölnir semur við efnilega leikmenn fyrir framtíðina

Fjórir ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu undir samning við knattspyrnudeild Fjölnis á dögunum. Þetta eru þeir Baldvin Þór Berndsen,…

Baldur Sigurðsson í Fjölni

Knatt­spyrnumaður­inn Bald­ur Sig­urðsson er orðinn leikmaður Fjölnis og hef­ur skrifað und­ir samn­ing við fé­lagið. Hann mun gegna hlutverki…

Júlíus og Theódór taka við meistaraflokki kvenna

Það er Knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna Júlíus Ármann Júlíusson og Theódór Sveinjónsson sem nýja aðalþjálfara meistaraflokks kvenna.…

Getraunakaffi fer aftur í gang

RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 31.október og alla laugardaga eftir það til og með…