STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Sara Montoro valin í U19 landslið kvenna
09/06/2021
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna í knattspyrnu, hefur valið landsliðshóp sem æfir þessa vikuna á Selfossi. 22 leikmenn eru í hópnum og…
Nýir Fjölnisbúningar í knattspyrnu
04/06/2021
Kominn er í sölu nýr knattspyrnubúningur. Búningarnir eru frá Hummel og eru úr 100% polyester. Búningarnir eru til sölu í verslun Sport 24, Miðhrauni…
Happdrætti Knattspyrnudeildar – útdráttur
01/06/2021
Búið er að draga í happdrætti knattspyrnudeildar Fjölnis Vinningskrá má nálgast hér. Vinninga skal vitja á skrifstofu fyrir 1. júlí. Takk fyrir…
Tveir frá Fjölni í U19 hópnum
25/05/2021
Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari u-19 ára liðs karla hefur valið hóp fyrir æfingaleiki við Færeyja. Liðið mætir U21 ára liði Færeyja 3. júní…
Fjölnisblaðið er komið út
21/05/2021
Fjölnisblaðið 2021 - kynningarrit knattspyrnudeildar er komið út Rafræna útgáfu þess má nálgast hér: mojito.is/fjolnisbladid Blaðið er hið…
Knattspyrnudeildin er mætt á Facebook
09/05/2021
Knattspyrnudeild Fjölnis er nú loksins mætt á Facebook. Þar munum við sýna frá starfi deildarinnar, allt frá yngstu iðkendunum yfir í meistaraflokka…
Heimaleikjakortin eru komin í sölu
21/04/2021
Heimaleikjakortin eru komin í sölu og þau eru öll rafræn. Hægt að ganga frá kaupunum með einföldum hætti í gegnum vefverslunina eða á…