STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Magnús Haukur Harðarson tekur við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fjölni á nýju tímabili
16/08/2022
Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur samið við Magnús Hauk Harðarson að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fjölni á nýju…
Nýtt yfirþjálfarateymi yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis
06/07/2022
Nýtt yfirþjálfarateymi yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis Knattspyrnudeild Fjölnis er á fullu að skipuleggja næsta knattspyrnu ár og á komandi…
Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild
01/06/2022
Nýr yfirþjálfari karlaflokka hjá knattspyrnudeild Björn Breiðfjörð Valdimarsson (Bjössi) hefur verið ráðinn í stöðu yfirþjálfara karlaflokka hjá…
ANNIINA SANKOH MEÐ Í SUMAR
19/05/2022
Finnski framherjinn, Anniina Sankoh, hefur gengið til liðs við meistaraflokk kvenna fyrir baráttuna sem framundan er í Lengjudeildinni. Anniina, sem…
SOFIA MANNER MEÐ Í SUMAR
18/05/2022
Finnski markvörðurinn, Sofia Manner, hefur samið við Knattspyrnudeild Fjölnis út tímabilið 2022 í baráttunni sem er framundan í Lengjudeild kvenna.…
MOMOLA ADESANMI MEÐ Í SUMAR
17/05/2022
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samið við bandaríska varnarmanninn Momola Adesanmi, eða Mo eins og hún er kölluð, út tímabilið 2022. Mo, sem er 23…
Alda Ólafsdóttir með í sumar
16/05/2022
Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2022. Alda, sem er fædd árið 1996, kemur til okkar að láni frá Aftueldingu þar sem hún…
Júlíus og Theodór framlengja
16/01/2022
Það er Knattspyrnudeild Fjölnis mikil ánægja að tilkynna að meistaraflokksþjálfarar kvenna, þeir Júlíus Ármann Júlíusson og Theodór Sveinjónsson,…











