STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Bikarmót í áhaldafimleikum

Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram síðustu helgi og var keppt í 1. – 3. þrepi og frjálsum æfingum kvk og kk. Keppendur stóðu sig mjög vel,…

Fimleikar fyrir stráka

Fimleikasambandið stendur að ótrúlega flottu verkefni um þessar mundir og vilja gefa öllum strákum sem eru fæddir á árunum 2005-2011 sem hafa áhuga…

Ofurhetjumót Gróttu

Ofurhetjumót Gróttu fór fram núna um helgina og voru iðkendur frá 6 félögum að keppa í 4.,5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans.  Nokkrir flottir…

Hópalistar – vorönn 2020

Á meðfylgjandi slóð má sjá hópalista fyrir vorönn 2020 Skráning hefst 1.janúar í alla hópa á  skráningarsíðunni, https://fjolnir.felog.is/ Allir…

Haustmót í hópfimleikum

Haustmóti í hópfimleikum lauk um helgina en liðum er svo raðað upp í deildir eftir árangri á þessu fyrsta móti vetrarins . Mótinu var skipt í tvo…

Haustmót í stökkfimi

Haustmóti í stökkfimi fór fram í Keflavík fyrstu helgina í nóvember. Tveir hópar úr Fjölni skráðu sig til leiks og mynduðu þau 4 lið sem voru öll…

Þrepamót 4. – 5. þrep

Helgina 2. og 3. nóvember fór fram þrepamót í 4. og 5. þrepi kk og kvk. Mótið fór fram í Ármanni og var Fjölnishópurinn stór og glæsilegur sem tók…

Haustmót í áhaldafimleikum

Um helgina fór fram Haustmót í áhaldafimleikum, 3.þrepi, 2.þrepi, 1.þrepi og frjálsum æfingum hjá báðum kynjum. Mótið var einstaklega vel heppnað og…