Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Íslenska kvennalandsliðið á BJK CUP í tennis
07/07/2022
Íslenska kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP - Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III.…
Frábært sumar hjá tennisdeildinni
13/09/2021
Tennisdeildin hefur átt frábært sumar, og þá sérstaklega hjá Afrekshópi Unglinga sem unnu sér inn titla á Reykjavíkur Meistaramóti og Íslandsmóti…
Fjölskyldutímar í tennis / Parent-child tennis classes
07/02/2021
Enn er hægt að skrá sig í fjölskyldutíma í tennis sem eru fyrir foreldri og barn sem eru á dagskrá á sunnudögum kl. 17:30. Tíminn er hugsaður fyrri…
Frábær árangur í tennis
07/10/2020
Íslandsmót í liðakeppni fór fram í byrjun júlí og gekk okkur mjög vel í mótinu. Fjölnir var með lið í U14, U16, U18, 40+, 50+ og meistaraflokk……
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15/07/2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Góður árangur á Íslandsmótinu utanhúss 2020
01/07/2020
Tennisfólk Fjölnis stóð sig með miklum ágætum á nýafstöðnu Íslandsmóti utanhúss. Hera Björk Brynjarsdóttir vann í tviliðaleik (með Birki Gunnarssyni)…
Fjölnisfólk sigursælt á Reykjarvíkurmeistaramóti í tennis
21/06/2020
Nú á dögunum var haldið Reykjarvíkurmeistaramót í tennis og tennisleikarar Fjölnis stóðu sig með prýði. Eva Diljá Arnþórsdóttir varð…
Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson til liðs við tennisdeild Fjölnis
30/05/2020
Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson hafa gengið til liðs við tennisdeild Fjölnis. Bæði eru þau efnilegir spilarar sem æfa með afrekshópi…