Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Ofurhetjumót Gróttu
27/01/2020
Ofurhetjumót Gróttu fór fram núna um helgina og voru iðkendur frá 6 félögum að keppa í 4.,5. og 6. þrepi íslenska fimleikastigans. Nokkrir flottir…
Hópalistar – vorönn 2020
30/12/2019
Á meðfylgjandi slóð má sjá hópalista fyrir vorönn 2020 Skráning hefst 1.janúar í alla hópa á skráningarsíðunni, https://fjolnir.felog.is/ Allir…
Haustmót í hópfimleikum
25/11/2019
Haustmóti í hópfimleikum lauk um helgina en liðum er svo raðað upp í deildir eftir árangri á þessu fyrsta móti vetrarins . Mótinu var skipt í tvo…
Haustmót í stökkfimi
06/11/2019
Haustmóti í stökkfimi fór fram í Keflavík fyrstu helgina í nóvember. Tveir hópar úr Fjölni skráðu sig til leiks og mynduðu þau 4 lið sem voru öll…
Þrepamót 4. – 5. þrep
04/11/2019
Helgina 2. og 3. nóvember fór fram þrepamót í 4. og 5. þrepi kk og kvk. Mótið fór fram í Ármanni og var Fjölnishópurinn stór og glæsilegur sem tók…
Haustmót í áhaldafimleikum
28/10/2019
Um helgina fór fram Haustmót í áhaldafimleikum, 3.þrepi, 2.þrepi, 1.þrepi og frjálsum æfingum hjá báðum kynjum. Mótið var einstaklega vel heppnað og…
Starfskraftur óskast í fimleikadeild
08/10/2019
Fimleikadeild Fjölnis í Egilshöll í Grafarvogi óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir deildina. Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og…
Fjölnir í Craft
27/08/2019
Síðastliðinn föstudag undirrituðu þeir Guðmundur L Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fjölnis og Haraldur Jens Guðmundsson, framkvæmdastjóri New Wave…