UM DEILDINA
Starfsemi Listskautadeildar býður upp á skautakennslu sem er afþreying annars vegar og hins vegar fyrir keppendur.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið listskautar@fjolnir.is / skrifstofa@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Aldís Kara í Fjölni
15/09/2022
Við viljum bjóða Aldísi Köru Bergsdóttur velkomna í Fjölni, en hún skautaði áður hjá Skautafélagi Akureyrar. Aldís Kara hefur slegið hvert metið á…
Vinningshafar í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis
31/05/2022
Hér koma númerin sem unnu í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis.Við þökkum öllum fyrir stuðninginn. Vinningana þarf að vitja fyrir 30 júní með því…
Æfingabúðir Listskautadeildar
12/04/2022
Æfingabúðir Fjölnis 2022 / Fjölnir Summer Camp 2022 Fjölnir býður ykkur velkomin í sumaræfingabúðir 2022! Æfingabúðirnar henta styttra komnum sem…
Stórglæsilegur árangur Fjölnis á Stockholm Trophy
06/03/2022
Nítján skautarar úr listskautadeild Fjölnis héldu til Stokkhólms í vikunni til að taka þátt á skautamótinu Stockholm Trophy sem fram fór í Nacka…
Frítt skautanámskeið fyrir stráka
30/12/2021
Í janúar verður í boði frítt skautanámskeið fyrir stráka á öllum aldri. Umsjón námskeiðsins verður í höndum Lars Davíðs Gunnarssonar, þjálfara…
Nýr yfirþjálfari listhlaupadeildar
02/12/2021
Benjamin Naggiar hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari framhaldshópa listhlaupadeildar Fjölnis. Benjamin er 27 ára og kemur frá Ítalíu. Hann hefur…