Reglur
Hér eru smá upplýsingar um helstu reglubreytingarnar úr nýju alþjóða reglubókinni sem gildir frá 2018 til 2022, þær eru í stuttu máli hér á íslensku en þær eru svo betur útskýrðar á ensku á eftir.
1. Starfsmenn liðs og leikmenn mega ekki nota myndbandsupptöku við starfsmenn á og utan ís til að andmæla dómi.
a. Geri þjálfari það þá er veitt 2 mín. Liðsdómur.
b. Geri leikmaður það þá fær viðkomandi 10 mín. Persónulegan dóm.
2. Ef pökkur endurvarpast af skauta sóknarmanns inn í mark er það dæmt EKKI MARK
3. „Boarding“ dómur hefur 2 + 10 min. minnsta dóm.
4. Ef markmaður frystir pökkinn fyrir framan markið án þess að vera pressaður af andstæðingi fær hann 2 min. dóm. Þetta á eingöngu við ef hann hefur pökkinn á kylfunni og getur spilað honum.
5. Ef til kemur að leikmaður fær dæmt vítaskot þá getur þjálfarinn látið hvern sem er í liðinu taka það.
6. Ný regla „LATE HIT“. Ef leikmaður „A“ sem ekki er í nánasta umhverfi leikmanns „B“ sem hefur gefið pökkinn frá sér eða misst hann „tékkar“ leikmanninn „B“ þá fær leikmaður „A“ dóm fyrir „LATE HIT“
a. Ef leikmaður sem verður fyrir „tékkinu“ veit að það er að koma er dómurinn 2 min.
b. Ef leikmaðurinn sem verður fyrir „tékkinu“ veit ekki að það er að koma er dómurinn 5 + 20 min. (minor + game).
c. Ef leikmaðurinn sem „tékkar“ og fær „LATE HIT“ dóm gerir það á hættulegan eða óábyrgan máta er dómurinn 5 + 20 min. (minor + match)
Following are some major rule changes from the new 2018-2022 IIHF Rule Book
• Rule #26 – Team Officials and Technology
o A coach who challenges or uses video technology to dispute a call by of and on-ice official will receive a bench minor penalty under Rule 116-Abuse of Officials.
o A player who challenges or uses video technology to dispute a call by of and on-ice official will receive a misconduct penalty under Rule 116-Abuse of Officials.
• Rule #96 – Goals With The Skate
o No goal will be allowed if an attacking skater directs the puck into the goal net with his skate in any manner.
• Rule #120 – Boarding
o A boarding penalty is punishable by minor and miscondugt penalty as a minimum (not a minor penalty).
• Rule #221 – Holding the Puck Outside Goal Crease / Goaltender
o A goaltender who falls on or gathers the puck into his body in the area between the goal line and the hash marks of the end zone faceoff circles will be assessed a minor penalty unless he is being pressured by an opponent and is unable to play the puck safely with his stick.
• Rule #176 Penalty procedure/Overview
o In case where a skater is fouled in manner that warrants a penalty shot, any skater on the team can be named by the coach to take the shot.
• Rule #153 the LATE HIT Rule
o A late hit constitutes a bodycheck to a skater who is in a vulnerable position because he no longer has control or possession of the puck. A late hit can be delivered to a skater who is either aware or unaware of the impending contact.
A skater who is not in the immediate vicinity of an opponent in possession or control of the puck and still delivers a late hitt to that opponent, who is aware of the impending contact, will receive a minor penalty.
A skater who delivers a late hitt to an unsuspecting opponent will receive a major and automatic game-misconduct penalty.
A skater who recklessly endangers a vulnerable opponent with a late hit will be assessed a match penalty.