UM DEILDINA
Handknattleiksdeildin býður upp á þjálfun fyrir börn frá 6 ára aldri.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið handbolti@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Frítt að prófa handbolta
20/01/2021
Vilt þú prófa handbolta? Nýjum iðkendum gefst tækifæri á að koma á æfingar hjá Fjölni og prófa frítt í janúar. Æfingatöfluna má finna hérna:…
Komdu og prófaðu handbolta
11/01/2021
Í tilefni af því að íslenska landsliðið í handbolta leikur á HM í handbolta í Egyptalandi næstu vikurnar, þá langar okkur að bjóða öllum krökkum að…
Jólanámskeið handboltans
21/12/2020
Handknattleiksdeild Fjölnis býður upp á ókeypis handboltanámskeið milli jóla og nýárs í öllum flokkum. Allar æfingarnar fara fram í báðum sölunum í…
Vinavikur handboltans
24/11/2020
Næstu tvær vikurnar býður Handknattleiksdeild Fjölnis upp á "Vinavikur Fjölnis". Þá eru iðkendur hvattir til að bjóða vinum sínum eða vinkonum…
Handboltinn aftur af stað !
18/11/2020
Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra frá því á föstudaginn mun handboltastarf Fjölnis hjá krökkum og unglingum fæddum 2005 og síðar hefjast á…
Átakið #BreytumLeiknum
14/09/2020
Handknattleikssamband Íslands hóf í síðustu viku átakið Breytum leiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan…
Fjölnir semur við Egil og Elvar
28/08/2020
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur skrifað undir tveggja ára samninga við tvo unga og efnilega leikmenn; Egil Val R. Michelsen og Elvar Þór Ólafsson.…
Handboltaæfingar hefjast
23/08/2020
Æfingar hjá yngstu flokkum Handknattleiksdeildar Fjölnis hefjast mánudaginn 24.ágúst. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á töflunni frá því…







