UM DEILDINA

Frjálsíþróttadeildin býður upp á æfingar fyrir stelpur og stráka frá 6 ára aldri

HAFA SAMBAND

Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

Félagsfatnaður

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Myndir frá Fjölnishlaupi Olís

Myndir frá Fjönishlaupi Olís 2020 sem fór fram miðvikudaginn 17. júní í dásamlegu veðri.Við viljum þakka bakhjörlum hlaupsins fyrir frábært……

Fjölnishlaup Olís 2020

ATH! Skráningafrestur er til miðnættis þriðjudaginn 16. júní. Þetta á við um allar vegalengdir. Skráning á netskraning.is. Viðburður á Facebook

Góður árangur á MÍ

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika helgina 22. – 23. febrúar. Að þessu sinni kepptu 12 iðkendur frá Fjölni á mótinu og…

6 gull á MÍ 15-22

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika helgina 25. og 26. janúar. Fjölnir átti 14…

Þrjú ungmenni frá Fjölni í úrvalshóp FRÍ

FRÍ hefur birt nýjan úrvalshóp ungmenna og að þessu sinni eru þrír Fjölnisiðkendur í hópnum. FRÍ skilgreinir ákveðin lágmörk sem þarf að ná til að…

Stórmót ÍR 2020

Stórmót ÍR var haldið helgina 18. til 19. janúar í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Að þessu sinni átti Fjölnir 22 keppendur á mótinu á aldrinum 13…

Æfingar fyrir alla í frjálsum

Æfingar á vorönn í frjálsum íþróttum eru byrjaðar. Gaman er að segja frá því að flott, ný aðstaða hefur verið tekin í notkun í Egilshöll þar sem…

Góður árangur Fjölnisfólks í Gamlárshlaupinu

Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fór fram á gamlársdag kl 12. Hlaupið var ræst við Hörpuna í frekar blautu veðri. Fjölnisfólk fjölmennti í hlaupið og stóð…