UM DEILDINA
Frjálsíþróttadeildin býður upp á æfingar fyrir stelpur og stráka frá 6 ára aldri
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið skrifstofa@fjolnir.is
Félagsfatnaður
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Hlaupahópur Fjölnis óskar eftir þjálfara
23/12/2021
Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi hefur starfað í nær 30 ár. Hópurinn er öllum opinn og eru meðlimir hans á öllum aldri og á getustigi sem spannar…
Gott gengi Fjölnis á Meistaramóti Íslands um helgina
14/06/2021
95. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um helgina, 12.- 13. júní á Akureyri. Á mótið voru skráðir til leiks 154 keppendur frá sautján…
Fjölnishlaup Olís 2021
19/05/2021
Hið árlega Fjölnishlaup Olís verður ræst í 33. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11. Eftirfarandi vegalengdir…
Katrín Tinna og Bjarni Anton íþróttafólk frjálsíþróttadeildar 2020
22/12/2020
Val á íþróttafólki Fjölnis fór fram 17. des sl. Að þessu sinni voru Katrín Tinna Pétursdóttir og Bjarni Anton Theódórsson valin íþróttafólk…
Óskar fær hvatningarverðlaun unglingaþjálfara
22/12/2020
Uppskeruhátíð FRÍ var með óhefðbundnum hætti að þessu sinni vegna Covid. Veittar voru þar ýmsar viðurkenningar. Óskar Hlynsson yfirþjálfari hjá…
Minna og Bjarni valin í landsliðið
20/11/2020
Íþrótta- og afreksnefnd, afreksstjóri og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands í frjálsum fyrir komandi ár 2021 með…
Frjálsar íþróttir eru fyrir alla
13/10/2020
Frábær árangur hjá frjálsíþróttakrökkunum í Fjölni
01/09/2020
Frjálsíþróttastarfið í sumar hefur verið með nokkuð öðru sniði vegna Covid-19. Þó hafa verið haldin ýmis mót og iðkendur frá Fjölni staðið sig mjög…