UM DEILDINA

Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört. Boðið er upp á þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 2 ára aldri og fara allar æfingar fram í Egilshöll.

Nánari upplýsingar

HAFA SAMBAND

Starfsmenn fimleikadeildar veita allar upplýsingar þriðjudaga frá kl. 09:00-12:00 í síma 578 2700 eða í gegnum netfangið fimleikar@fjolnir.is.

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Skráningar á sumarnámskeið félagsins í fullum gangi

Skráningar á sumarnáskeið félagsins eru í fullum gangi. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði hjá deildum félagsins.  Sjá allar upplýsingar um…

Vorsýning fimleikadeildar

Boðið verður upp á 4 sýningar fimmtudaginn 30.maí Sýning 1 – kl. 10:00 Sýning 2 – kl. 12:00 Sýning 3 – kl. 14:00 Sýning 4 –…

Íslandsmót í hópfimleikum og stökkfimi

Íslandsmót í hópfimleikum lauk núna um helgina með keppni hjá 3.-2.flokki. Mótið var haldið í Aftureldingu og var öll umgjörð mótsins til…

Coaching in Iceland

COACHING IN ICELAND ? Fjölnir Gymnastics, located in Reykjavík Iceland, is seeking TeamGym coaches for our athletes, both children and teenagers.…

Sigurður Ari á NM 2019

Sigurður Ari Stefánsson fer út fyrir okkar hönd á Norðurlandamót unglinga , 17.-19.maí í Svíðþjóð. Við óskum Sigga okkar og Zoltan þjálfara innilega…

ÍSLANDSMEISTARAR Í 1. ÞREPI

Íslandsmót í áhaldafimleikum fór fram um helgina í Ármannsheimilinu að Laugarbóli. Keppendur frá Fjölni voru þau Katrín S. Vilhjálmsdóttir, Leóna…

Þrepamót og RIG

Nú er nýtt fimleikaár farið af stað af fullum krafti og nú þegar búin að vera haldin tvö þrepamót. Í lok janúar var keppt í 5.þrepi stúlkna  á…

Sigurður í úrvalshóp

Sigurður Ari Stefánsson var valinn á dögunum í úrvalshóp drengja U-18 fyrir árið 2019 í áhaldafimleikum. Hann er sá fyrsti til þess að ná þessum…