Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Myndir frá Fjölnishlaupi Olís
22/06/2020
Myndir frá Fjönishlaupi Olís 2020 sem fór fram miðvikudaginn 17. júní í dásamlegu veðri.Við viljum þakka bakhjörlum hlaupsins fyrir frábært……
Fjölnisfólk sigursælt á Reykjarvíkurmeistaramóti í tennis
21/06/2020
Nú á dögunum var haldið Reykjarvíkurmeistaramót í tennis og tennisleikarar Fjölnis stóðu sig með prýði. Eva Diljá Arnþórsdóttir varð…
Fyrsti heimaleikur sumarsins: Fjölnir – Stjarnan
20/06/2020
Pepsi Max deild karla 2. umferð Fjölnir – Stjarnan Sunnudaginn 21. júní kl. 16:45 á Extra vellinum Eins og flestum Fjölnismönnum er kunnugt hófst…
Vorhátíð handknattleiksdeildar
17/06/2020
Það voru hressir iðkendur sem mættu á Vorhátíð Fjölnis og Fjölnirs/Fylkis til að fagna lokum handboltatímabilsins í Dalhúsum 3. júní sl. Vorhátíðin…
Upphitunarpistill – Víkingur R. – Fjölnir
12/06/2020
Pepsi Max deild karla 1. umferð Víkingur R. – Fjölnir Mánudaginn 15. júní kl. 18:00 á Víkingsvelli Biðin eftir endurkomu Fjölnis í efstu deild…
Æfingatafla fyrir uppbótartímabil – Fimleikadeild
08/06/2020
Hér má sjá breytta æfingatíma í uppbótartímabili 8.-20.júní fyrir grunn- og æfingahópa hjá Fimleikadeild Fjölnis Grunnhópar Grunnhópar Iðkendur…
Skákheimsókn í Kelduskóla KORPU
05/06/2020
Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í…
Fjölnishlaup Olís 2020
04/06/2020
ATH! Skráningafrestur er til miðnættis þriðjudaginn 16. júní. Þetta á við um allar vegalengdir. Skráning á netskraning.is. Viðburður á Facebook