Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Fjölnishlaup Olís 2020
04/06/2020
ATH! Skráningafrestur er til miðnættis þriðjudaginn 16. júní. Þetta á við um allar vegalengdir. Skráning á netskraning.is. Viðburður á Facebook
Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson til liðs við tennisdeild Fjölnis
30/05/2020
Eva Diljá Arnþórsdóttir og Björn Björnsson hafa gengið til liðs við tennisdeild Fjölnis. Bæði eru þau efnilegir spilarar sem æfa með afrekshópi…
Dusan Ivkovic tekur við meistaraflokki kvenna
29/05/2020
Dusan Ivkovic tekur við meistaraflokki kvenna. Það er knattspyrnudeildinni sönn ánægja að tilkynna Dusan Ivkovic sem nýjan aðalþjálfara…
Æfingar falla niður sunnudag og mánudag
29/05/2020
Æfingasvæði Fjölnis eru lokuð næstkomandi sunnudag (hvítasunnudagur) og mánudag (annar í hvítasunnu). #FélagiðOkkar
Fjölnishellirinn
29/05/2020
Ný aðstaða Fjölnis í austurenda Egilshallar hefur fengið nafnið Fjölnishellirinn. Eins og áður hefur komið fram þá gafst félagsmönnum tækifæri á að…
Sumarhátíð fimleikadeildar Fjölnis
28/05/2020
Nú er kominn tími til þess að fagna því að fimleikastarf er komið aftur í samt horf eftir heldur óvenjulegan vetur. Við ætlum að bjóða uppá…
Sumarlestrarátak Fjölnis
28/05/2020
Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið.…
Helena Ólafsdóttir lætur af störfum
26/05/2020
Helena Ólafsdóttir lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Helena Ólafsdóttir og stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hafa komist…