Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Íþróttastarf í kórónuveirufaraldri: Sóttvarnir og íþróttastarf eiga samleið
07/12/2020
Fyrir helgina birtist áhugaverð grein á Vísi eftir Ingvar Sverrisson, formann Íþróttabandalags Reykjavíkur, þar sem hann tekur fyrir áhrif…
Fjölnir semur við unga leikmenn
01/12/2020
Knattspyrnudeild Fjölnis samdi á dögunum við 4 unga og efnilega leikmenn úr 2.fl félagsins. Leikmennirnir hafa allir spilað stórt hlutverk í sínum…
Sjö leikmenn framlengja við Knattspyrnudeild Fjölnis
27/11/2020
Nýverið framlengdu sjö ungir leikmenn samninga sína við meistaraflokk kvenna í knattspyrnu. Þetta eru þær Aníta Björg Sölvadóttir, Ásdís Birna…
Vinavikur handboltans
24/11/2020
Næstu tvær vikurnar býður Handknattleiksdeild Fjölnis upp á "Vinavikur Fjölnis". Þá eru iðkendur hvattir til að bjóða vinum sínum eða vinkonum…
Tillaga borgarstjóra um bætta aðstöðu knattspyrnumála í Grafarvogi
24/11/2020
16. nóvember lagði borgarstjóri fram tillögu varðandi bætta aðstöðu vegna knattspyrnumála í Grafarvogi. Tillagan var samþykkt en hana má sjá hér:…
Jóladagatal KND Fjölnis 2020
20/11/2020
Jóladagatal KND Fjölnis 2020 Knattspyrnudeild Fjölnis er komin í jólaskap og hefur sölu á „rafrænum“ jóladagatölum í dag til að telja saman niður í…
Minna og Bjarni valin í landsliðið
20/11/2020
Íþrótta- og afreksnefnd, afreksstjóri og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands í frjálsum fyrir komandi ár 2021 með…
Hugleiðingar markaðsfulltrúa
19/11/2020
Höfundur starfar sem markaðsfulltrúi Fjölnis. Kæru Grafarvogsbúar, Mig langar að segja ykkur frá frábærum viðburði sem við munum standa fyrir…