Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Nýr yfirþjálfari listhlaupadeildar
02/12/2021
Benjamin Naggiar hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari framhaldshópa listhlaupadeildar Fjölnis. Benjamin er 27 ára og kemur frá Ítalíu. Hann hefur…
Laust starf í listskautadeild
02/11/2021
Kristalsmót
16/10/2021
Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október næstkomandi á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið,…
Júlía Sylvía keppti á Junior Grand Prix í Ljubljana
28/09/2021
Í síðustu viku héldu Júlía Sylvía Gunnarsdóttir, skautari úr listskautadeild, ásamt þjálfara deildarinnar, Lorelei Murphy, til Ljubljana til þátttöku…
Júlía Sylvía valin í landsliðsverkefni
02/07/2021
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir hefur verið valin til að keppa fyrir Íslands hönd á Junior Grand Prix mótaröðinni í ár. Hún mun keppa í Ljubljana í…
Fréttir af Vormóti ÍSS og Kristalsmóti
13/03/2021
Það er heldur betur viðburðarík helgi hjá okkur á skautasvellinu um helgina. Um 110 keppendur voru skráðir til leiks á Kristalsmóti og Vormóti ÍSS og…
Vormót ÍSS og Kristalsmót
04/03/2021
Framundan er viðburðarík helgi hjá okkur á skautasvellinu í Egilshöll. En dagana 12. – 14. mars fara fram tvö listskautamót, annars vegar…
Listhlaup á skautum á Reykjavíkurleikunum
31/01/2021
Um helgina var keppt í listhlaupi á skautum á Reykjavíkurleikunum. Keppnin fór fram á skautasvellinu í Laugardal. Tíu Fjölnisstúlkur tóku þátt á…