Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
SOFIA MANNER MEÐ Í SUMAR
18/05/2022
Finnski markvörðurinn, Sofia Manner, hefur samið við Knattspyrnudeild Fjölnis út tímabilið 2022 í baráttunni sem er framundan í Lengjudeild kvenna.…
MOMOLA ADESANMI MEÐ Í SUMAR
17/05/2022
Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samið við bandaríska varnarmanninn Momola Adesanmi, eða Mo eins og hún er kölluð, út tímabilið 2022. Mo, sem er 23…
Úrslitaleikir yngri flokka KKÍ
16/05/2022
Úrslitaleikir yngri flokka KKÍ voru í umsjón Fjölnis þetta árið. Spilaðir voru samtals 19 leikir sem allir fóru fram í Dalhúsum. Úrslitaleikirnir eru…
Alda Ólafsdóttir með í sumar
16/05/2022
Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2022. Alda, sem er fædd árið 1996, kemur til okkar að láni frá Aftueldingu þar sem hún…
Fjölnishlaupið 2022
04/05/2022
Fjölnishlaup Olís fer fram í 34. sinn á Uppstigningardaginn 26. maí klukkan 11:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafavogi við Dalhús. Boðið er uppá 10…
Æfingabúðir Listskautadeildar
12/04/2022
Æfingabúðir Fjölnis 2022 / Fjölnir Summer Camp 2022 Fjölnir býður ykkur velkomin í sumaræfingabúðir 2022! Æfingabúðirnar henta styttra komnum sem…
Óskar sæmdur gullmerki FRÍ
31/03/2022
Frjálsíþróttahreyfingin kom saman á Selfossi um helgina þar sem FRÍ hélt sitt 63. ársþing. Á þinginu voru heiðraðir einstaklingar sem unnið hafa…