Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum
01/11/2021
Laugardaginn 30. október fór fram Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum. Mótið fór fram með nokkuð breyttu sniði en vanalega. En mótið fór fram…
Miðasala á þorrablótið
22/10/2021
[video src="https://fjolnir.is/wp-content/uploads/2021/10/Teaser.mp4" /]
Getraunakaffið hefst aftur á laugardaginn
13/10/2021
RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 16. október og alla laugardaga eftir það til og með…
Laust starf í Dalhúsum
23/09/2021
Fjölnisjaxlinn 2021
16/09/2021
FJÖLNISJAXLINN Ofursprettþraut Fjölnis Ert þú það öflugur íþróttamaður/öflug íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn? ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ –…
Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021
10/09/2021
Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…
Fjáröflun Fjölnis í september
03/09/2021
Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst þér að kaupa vörur og styrkja öflugt starf Fjölnis í leiðinni. Við bjóðum einnig upp á þann valmöguleika að…
Fjölnir Open 2021
23/08/2021
Fjölnir Open 2021 lauk um helgina. Spilað var í góðu golfveðri í Þorlákshöfn. Leikið var með Texas scramble fyrirkomulagi. Eftir mótið, sem…