STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Samið við þjálfara sunddeildar Fjölnis

Það er okkur mikil ánægja að geta sagt frá því að deildin hefur náð samningum við þlálfarateymið okkar fyrir næsta tímabil. Þau Jacky, Elfa og…

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020

Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram  í Nora skráningakerfi…

Sumarnámskeið sunddeildar Fjölnis 2020

                          Sumarnámskeið sunddeildar Fjölnis 2020 Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug. Kristinn…

ÍBR styrkir sundfólk Fjölnis

ÍBR hefur veit Kristni Þórarinssyni og Eygló Ósk Gústafsdóttur styrk upp á 100.000 kr-. hvort, við óskum þeim til hamingju með þetta.  

Reykjavíkurmeistarar 2020

Á síðasta Reykjavíkurmeistaramóti var sunddeild Fjölnis Reykjavíkurmeistari 2020. Samkvæmt bestu fáanlegu heimildum þá er þetta í fyrsta sinn sem…