STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

NÝR HÓPLEIKUR OG GETRAUNAKAFFI FJÖLNIS

Nýr 10 vikna hópleikur hefst núna á laugardaginn, 13. janúar og endar 16. mars. Þetta er 10 vikna hópleikur þar sem 7 bestu vikurnar gilda.…

Þorrablót 2024 – Staða borða

RISA ÞORRABLÓT GRAFARVOGS Fjölnishöllin í Egilshöll 20. janúar 2024 Happdrætti, skemmtiatriði á heimsmælikvarða, matur og ball. Enn eru borð laus.…

Flugeldasala Fjölnis

Nú getur þú verslað flugelda og styrkt félagið þitt í leiðinni 🤩🥳🎆 https://fjolnir.gullborg-flugeldar.com/

Skattfrádráttur vegna styrkja til Fjölnis

Vissir þú að þú getur fengið skattfrádrátt þegar þú styrkir Fjölni? Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að…

Skráningar fyrir vorönn opna 2. janúar

Skráningar fyrir vorönn hefjast 2. janúar í gegnum skráningakerfi Fjölnis. Hér eru nánari upplýsingar og leiðbeiningar um skráningakerfið okkar:…

Uppskeruhátið Fjölnis 2023

Hin árlega Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram við hátíðlega athöfn í Keiluhöllinni í gær, þann 13. desember, og heppnaðist kvöldið einstaklega vel. Vel…

Íþróttakona Fjölnis 2023 – Helga Þóra Sigurjónsdóttir

Uppskeruhátið Fjölnis fór fram í kvöld, þann 13. desember. Hún Helga Þóra Sigurjónsdóttir hlaut titilinn Íþróttakona ársins 2023. Helga er með bestu…

Fjölnisjólakúla

Við erum að selja glæsilegar jólakúlur til styrktar yngri flokka starfi félagsins 🎅🎁 Tilvalið í leynivinagjöf til Fjölnisfólks eða bara til að fylla…