STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Stelpu vika Íshokkídeildar Fjölnis

Stelpuvika Íshokkídeildar Fjölnis Vikuna 24-30 maí Íshokkídeild Fjölnis langar að bjóða öllum stelpum á aldrinum 11 ára og eldri að koma og prufa…

Sigur hjá meistaraflokki kvk í gærkvöldi

Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í Hertz deild kvenna í gærkvöld. Bæði lið komu ákveðin til leiks og byrjaði leikurinn jafn. Fyrsta mark leiksins…

Skautaskóli Íshokkídeildar

Íshokkí er hraðasta íþrótt í heimi! Skautaskóli Íshokkídeildar Fjölnis er fyrir alla(r) stelpur og stráka á aldrinum 4 til 12 ára sem langar að ná…

Æfingar Íshokkídeildar 18. nóv – 2. des

Vegna ástandsins þurfum við að breyta stundartöflu til að ná að skipta upp hópum betur og til að fækka umgangi á svæðinum Skautahallarinnar.…

Tilkynning um barnamótið sem á að fara fram 2.-4. október.

Tilkynning frá Skautafélgai Akureyrar um barnamótið sem á að vera helgina 2.-4. október. "Í kvöld fundaði hokkístjórn SA, stjórn foreldrafélags SA…

Hokkí markaður fimmtudaginn 1. október

Við ætlum að hittast í Íssalnum fimmtudaginn 1. október milli 18:30 og 19:30 með gamla íshokkídótið sem við erum hætt að nota og koma því í pening…

Litríkur og spennandi fyrsti leikur Fjölnis kvenna

26.9 2020 Fyrsti leikur nýskipaðs liðs Bjarnarins hjá meistaraflokks kvenna í Fjölni fór fram í gær þegar þær mættu SA í Egilshöll. Bæði lið mættu…

Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna í íshokkí

Stjórn íshokkídeildar Fjölnis hefur tekið ákvörðun um að tefla fram eigin liði í meistaraflokki kvenna á næsta tímabili. Þar með líkur þriggja ára…