STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Ný sundnámskeið að hefjast og ný sundlaug tekin í notkun

Í vikunni hefjast ný sundnámskeið í Grafarvogs- og Dalslaug. Námskeiðin henta bæði byrjendum og lengra komnu sundfólki. Hvað er í boði? Síli…

Landsátak í sundi

Syndum – landsátak í sundi er hafið Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi…

Sundnámskeið í júlí

Næsta námskeið hefst 12. júlí. Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug fyrir börn 4 – 10 ára. Kristinn Þórarinsson…

Landslið Sundsambandsins

Þessir tveir öðlingar, Ingvar Orri og Kristinn eru fulltrúar sunddeildarinnar í landsliðsverkefnum Sundsambandsins. Æfingadagur landsliða verður…

Keppni í armbeygjum

Í dag tóku sundmenn úr afrekshópum deildarinnar áskorun yfirþjálfarans sem fólst í því að gera 3000 armbeygjur á innan við klukkutíma. Ellefu…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »