STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Íþróttastarf í kórónuveirufaraldri: Sóttvarnir og íþróttastarf eiga samleið
07/12/2020
Fyrir helgina birtist áhugaverð grein á Vísi eftir Ingvar Sverrisson, formann Íþróttabandalags Reykjavíkur, þar sem hann tekur fyrir áhrif…
Tillaga borgarstjóra um bætta aðstöðu knattspyrnumála í Grafarvogi
24/11/2020
16. nóvember lagði borgarstjóri fram tillögu varðandi bætta aðstöðu vegna knattspyrnumála í Grafarvogi. Tillagan var samþykkt en hana má sjá hér:…
Hugleiðingar markaðsfulltrúa
19/11/2020
Höfundur starfar sem markaðsfulltrúi Fjölnis. Kæru Grafarvogsbúar, Mig langar að segja ykkur frá frábærum viðburði sem við munum standa fyrir…
Leiðbeiningar vegna tilslakana á samkomutakmörkunum
16/11/2020
Uppfært 16.11.2020 kl. 16:00: Samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi frá og með miðvikudeginum 18. nóvember er íþróttastarf…
Ekki missa af Októberfest Grafarvogs í beinni til þín
13/11/2020
Kæru Grafarvogsbúar, Nú er kominn tími til að lyfta sér upp með öruggum hætti. Við höfum tekið höndum saman í samvinnu með Sonik, Keiluhöllinni…
Fjáröflunarvörur Fjölnis eru komnar!
04/11/2020
Við erum öll #FélagiðOkkar og nú býðst þér að kaupa vörur og styrkja öflugt starf Fjölnis í leiðinni. Við bjóðum einnig upp á þann valmöguleika að…
Framlenging æfingabanns
20/10/2020
Að kröfu sóttvarnaryfirvalda og Reykjavíkurborgar höfum við framlengt æfingabann á svæðum félagsins. Staðan verður endurmetin í samvinnu við þessa…