STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

IceCup 2019

Dagana 25.-28. apríl var íshokkímótið Iceland International Ice Hockey Cup 2019 haldið í Egilshöllinni. Til liðs mættu þrenn lið frá Finnlandi,…

Wim Hof námskeið

Sunddeild Fjölnis stendur fyrir Wim Hof námskeiði í maí. Allar upplýsingar hér til hægri.

Framhaldsaðalfundur

Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar Fjölnis verður sem hér segir. Þriðjudaginn 7.maí kl. 19:00    Fundurinn fer fram í félagsrýminu okkar…

Vormót 2019

Síðasta mót ÍSS á þessu keppnistímabili stendur nú yfir í Laugardalnum. Allir keppendur Fjölnis á mótinu hafa nú lokið keppni. Sunneva Daníelsdóttir…

Falur Harðarson áfram með Fjölni

Í dag skrifuðu körfuknattleiksdeild Fjölnis og Falur J Harðarson undir nýjan samning sem nær til tveggja ára. Falur mun því stýra liðinu í Dominos…

Sumarnámskeið 2019

Við opnum fyrir skráningu á sumarnámskeið á morgun, fimmtudaginn 25.apríl Allar nánari upplýsingar hér:…

Nýir þjálfarar meistaraflokks kvenna

Sigurjón Friðbjörn Björnsson (Sonni) hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Fjölni. Sonni var aðstoðarþjálfari…

Útdrætti frestað um viku

Útdrætti happdrætti knattspyrnudeildar sem átti að fara fram 22.apríl hefur verið frestað um eina viku eða til mánudagsins 29.apríl. Vinningsnúmer…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »