STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Málmtæknimót Fjölnis
19/11/2018
20 ára afmælismót Sunddeildar Fjölnis Málmtæknimót Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug, laugardaginn 24. nóvember 2018 Keppt verður í 25…
Hörku spennandi leikslok í viðureign Bjarnarins og SR
14/11/2018
Í viðureign Bjarnarins og SR í gær mættu SR-ingar sterkir til leiks og sýndu að þeir voru alveg með á nótunum með því að skora tvö mörk á fyrstu…
Fréttir yngri flokka
13/11/2018
Mikið hefur verið um að vera hjá yngri flokkum deildarinnar síðustu helgar. Fjölliðamót HSÍ hófust í október og iðkendur hafa sýnt miklar framfarir…
Happdrætti 3. og 4.flokks
12/11/2018
Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu hefur dregið úr happdrætti 3. og 4.flokks meðfylgjandi myndir eru af úrdrættinum. Við óskum vinningshöfum til…
Skákdeild Fjölnis leiðir Íslandsmótið
12/11/2018
Skákdeild Fjölnis er í forystu á Íslandsmóti skákfélaga eftir fimm umferðir af níu. Framúrskarandi frammistaða Fjölnismanna kom mjög á á óvart enda…
Flottur sigur hjá okkar mönnum
07/11/2018
Á þriðjudagskvöldið var hörku leikur í Hertz deild karla í íshokkí þegar Íslandsmeistarar SA kom í heimsókn í Grafarvoginn. Leikurinn byrjaði með…
Haustmót í stökkfimi
07/11/2018
Haustmót í Stökkfimi fór fram í Stjörnunni um síðustu helgi. Góð skráning var á mótið sem gerði mótið líflegt og skemmtilegt. Nýlega var reglum í…
Haustmót á Akureyri
07/11/2018
Haustmót í 4. og 5. þrepi fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Það voru þær Hermína Mist, Laufey Birta, Sigríður Fen og Svandís Eva sem kepptu í 5.…