STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 23. mars

Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 23. mars í veislusalnum Veislusmára  (Sporhömrum 3, 112 Reykjavík) Frábær dagskrá:…

Karatemaður ársins

Undir lok árs útnefndum við karatefólk ársins 2018. Karatemaður ársins: Baldur Sverrisson Baldur hefur í gegnum langan feril í deildinni unnið…

Við eigum tvo flokka í úrslitum

Eins og körfuboltaáhugafólk veit þá er Geysis-bikarveisla í gangi þessa daganna og er að ná hámarki með úrslitaleikjum. Við eigum tvo öfluga flokka í…

Þorrablót happdrætti

Búið er að draga í Þorrablóts happdrættinu. Hér má sjá vinningaskránna. Vinninga ber að vitja fyrir 30. apríl 2019. Vinningar eru afhentir á…

Sara með mótsmet

Þrepamót og RIG

Nú er nýtt fimleikaár farið af stað af fullum krafti og nú þegar búin að vera haldin tvö þrepamót. Í lok janúar var keppt í 5.þrepi stúlkna  á…

Fullt hús á TORG skákmóti Fjölnis

Það mættu 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri á TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og…

Byrjendanámskeið í Tennis

Byrjendanámskeið í Tennis fyrir börn 10-13 ára. Skráning er hafin á heimasíðu félagsins https://fjolnir.felog.is Laugardagar, klukkan 16:30 – 17:30…