STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Frábær dagur í lauginni í gær á fyrsta degi ÍM 50
06/04/2019
Eygló Ósk Gústafsdóttir varð Íslandsmeistari í 100m baksundi og varð þetta 100. titill Eyglóar á ferlinum. Enginn annar íslenskur sundmaður hefur…
Fjölnir fagnar lengri helgaropnun
01/04/2019
Það er ánægjulegt fyrir íþróttaiðkendur félagsins og alla íbúa Grafarvogs að nú verður helgaropnunartími Grafarvogslaugar lengdur og opið verður til…
Nýtt námskeið – Ungbarnasund
29/03/2019
Ný námskeið í ungbarnasundi hefjast í Grafarvogslaug. Námskeiðin hefjast 6. apríl og eru til 8. júní. Ungabarnasund er skemmtileg stund fyrir…
Málmtæknimót Fjölnis
19/11/2018
20 ára afmælismót Sunddeildar Fjölnis Málmtæknimót Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug, laugardaginn 24. nóvember 2018 Keppt verður í 25…
Ungbarnasund
21/09/2018
Ungbarnasund sunddeildar Fjölnis í Grafarvogslaug Sunddeild Fjölnis fer nú aftur af stað með ungbarnasund í Grafarvogslaug, en það hefur legið niðri…
Garpa- og skriðsundsnámskeið í Grafarvogslaug
27/08/2018
Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á skriðsundsnámskeiðunum og einnig mun hún þjálfa Garpasundið. Eygló Ósk er tvöfaldur Olympíufari, margfaldur…
Velkominn Jacky
03/07/2018
Jacky Pellerin skrifaði undir samning sem afreks- og yfirþjálfari sundeildarinnar fimmtudaginn 28. júní. Hann mun hefja störf 1. ágúst. Við bjóðum…
AMÍ 2018
26/06/2018
Aldurflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri um helgina. Alls tóku níu sundmenn þátt í mótinu í ár frá Sunddeild…