STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Æfingahelgi landsliða SSÍ

Fyrsta æfingahelgi landsliða SSÍ verður haldin dagana 26-27. september nk. Æfingahelgin fer fram í Reykjanesbæ og verður hópurinn við æfingar í…

Samið við þjálfara sunddeildar Fjölnis

Það er okkur mikil ánægja að geta sagt frá því að deildin hefur náð samningum við þlálfarateymið okkar fyrir næsta tímabil. Þau Jacky, Elfa og…

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020

Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram  í Nora skráningakerfi…

Sumarnámskeið sunddeildar Fjölnis 2020

                          Sumarnámskeið sunddeildar Fjölnis 2020 Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug. Kristinn…