STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Handboltaskóli Fjölnis 2020

**ATH BREYTING** Skólinn er frá kl. 09:00-12:00. Handboltaskóli Fjölnis fer fram 4. - 21.ágúst nk. í Fjölnishöllinni. Skólinn er jafnt fyrir þá…

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020

Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram  í Nora skráningakerfi…

Vorhátíð handknattleiksdeildar

Það voru hressir iðkendur sem mættu á Vorhátíð Fjölnis og Fjölnirs/Fylkis til að fagna lokum handboltatímabilsins í Dalhúsum 3. júní sl. Vorhátíðin…

Þrjár stelpur semja við Fjölni/Fylki

Þrjár stelpur fæddar 2003 hafa samið við Fjölni/Fylki í handbolta. Þær koma allar frá ÍR. Aníta Rut Sigurðardóttir – skytta Elín…

Vorhátíð handknattleiksdeildar

Vorhátíð handknattleiksdeildar fer fram miðvikudaginn 3.júní nk. Vorhátíðin fer fram í hátíðarsalnum í Dalhúsum og verður þrískipt þetta árið.…

Æfingar hefjast að nýju í handboltanum

Handboltaæfingar yngri flokka hefjast aftur í dag eftir langt hlé. Tímataflan fyrir maí-mánuð er örlítið breytt þeirri sem var í vetur. Við hvetjum…

Anna Karen Jónsdóttir kemur frá Noregi

Anna Karen Jónsdóttir kemur til félagsins frá Noregi Meistaraflokksráð kvenna í Fjölni/Fylki heldur áfram að styrkja liðið. Anna Karen Jónsdóttir…

Oddný Björg Stefánsdóttir kemur til félagsins

Oddný Björg Stefánsdóttir skrifar undir samning við félagið Meistaraflokksráð Fjölnis/Fylkis situr ekki auðum höndum. Oddný Björg Stefánsdóttir hefur…