STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Getraunakaffi Fjölnis hefst á laugardaginn
13/01/2022
Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 15. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 19. mars. Leikurinn er sáraeinfaldur en…
Aníta framlengir til 2024
24/12/2021
Aníta Björg Sölvadóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2024. Aníta, sem er…
Hjördís Erla framlengir til 2024
23/12/2021
Hjördís Erla Björnsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2024. Hjördís, sem…
Laila framlengir til 2024
22/12/2021
Laila Þóroddsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2024. Laila, sem er fædd…
Anna María semur við Fjölni
20/12/2021
Fjölnir hefur samið við Önnu Maríu Bergþórsdóttur til 2024. Anna María, sem er fædd árið 2003, kemur frá Selfossi þar sem hún er uppalin. Hún er að…
Jóladagatal Fjölnis 2021
19/12/2021
Dregið var fyrir 13.-24. desember í Jóladagatali KND Fjölnis í dag. Þá er búið að draga fyrir alla dagana. Vinninga má nálgast á skrifstofu Fjölnis í…
Guðrún Helga framlengir til 2024
18/12/2021
Guðrún Helga Guðfinnsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis. Guðrún Helga, sem er fædd…
Ísabella semur til 2024
16/12/2021
Ísabella Sara Halldórsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur samið við Knattspyrnudeild Fjölnis. Ísabella, sem er fædd árið 2002, kom á láni…











