STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Haustönn Fimleikadeild

Haustönn 2022 Keppnishópar byrja að æfa samkvæmt hausttöflu í dag, mánudaginn 29.ágúst. Dagskrá hjá öllum öðrum hópum hefst samkvæmt stundatöflu…

Byrjun annar – Fimleikadeild

Nú fer sumrinu að ljúka en við erum spennt að byrja nýja fimleikaönn. Iðkendur í keppnishópum geta nálgast sínar töflur inná XPS, en þar eiga…

Norðurlandamót í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga

Norðurlandamót í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga fer fram hjá Gerplu í Versölum næstu helgi, dagana 2.-3. Júlí. Allt fremsta fimleikafólk…

Frítt tveggja daga hópfimleikanámskeið í ágúst

Fimleikadeild Fjönis ætlar að bjóða uppá frítt tveggja daga námskeið í hópfimleikum í ágúst fyrir stelpur og stráka. Fjölnir hefur náð ótrúlega…

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Sigurður Ari Íslandsmeistari unglinga 2022   Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum. Mótið fór fram í glæsilegri umgjörð í Versölum…

Nýr verkefnastjóri hópfimleika

Viktor Elí ráðinn verkefnastjóri hópfimleika. Viktor Elí Sturluson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hópfimleika hjá fimleikadeild Fjölnis. Viktor…

Mót síðustu þrjár helgar

Það hefur verið viðburðaríkt hjá fimleikadeild Fjölnis síðustu helgar en iðkendur deildarinnar hafa tekið þátt á ýmsum mótum, bæði í áhalda - og…

Mótaröðin á Akureyri

Um helgina fór fram mótaröðin á Akureyri. Fjölnir sendi 1.flokk á mótið en á mótaröðinni gefst liðum tækifæri til að keppa með fleiri í hverri…