Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Upplýsingar til félagsmanna
04/08/2020
Kæru forráðamenn, iðkendur og þjálfarar, Í ljósi nýrra takmarkana á samkomum frá og með 31. júlí til og með 13. ágúst er þeim tilmælum beint til…
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
15/07/2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020. Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi…
Októberfest Grafarvogs
15/07/2020
Við bjóðum haustið velkomið á Októberfest Grafarvogs laugardaginn 26. september. Borðapantanir á vidburdir@fjolnir.is. Glæsileg dagskrá, frábær matur…
Rafíþróttahópur Fjölnis keppti í Rocket League
08/07/2020
Fjölnir átt eitt lið á 3v3 móti í Rocket League hjá Rocket League Ísland (RLÍS) sem fór fram sunnudaginn 31. maí síðastliðinn. Mótið er hluti af…
Áminning á tímum Covid-19
29/06/2020
Uppfært 29.06.20 kl. 10:00: Við viljum minna þá á sem sækja svæði Fjölnis að virða tilmæli Almannavarna, huga að handþvotti og almennu hreinlæti…
Domino’s styður Fjölni
23/06/2020
,,Domino’s styður við Fjölni! Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Fjölnis 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota…
Æfingar falla niður sunnudag og mánudag
29/05/2020
Æfingasvæði Fjölnis eru lokuð næstkomandi sunnudag (hvítasunnudagur) og mánudag (annar í hvítasunnu). #FélagiðOkkar
Fjölnishellirinn
29/05/2020
Ný aðstaða Fjölnis í austurenda Egilshallar hefur fengið nafnið Fjölnishellirinn. Eins og áður hefur komið fram þá gafst félagsmönnum tækifæri á að…