Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Besta leiðin á æfingu – Strætófylgd 2022

Fjölniskrökkum í 1. og 2. bekk í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal býðst að fá fylgd í Strætó frá frístundaheimili sínu á æfingar í Egilshöll…

Haustönn Fimleikadeild

Haustönn 2022 Keppnishópar byrja að æfa samkvæmt hausttöflu í dag, mánudaginn 29.ágúst. Dagskrá hjá öllum öðrum hópum hefst samkvæmt stundatöflu…

Byrjun annar – Fimleikadeild

Nú fer sumrinu að ljúka en við erum spennt að byrja nýja fimleikaönn. Iðkendur í keppnishópum geta nálgast sínar töflur inná XPS, en þar eiga…

Októberfest Grafarvogs

Takið daginn frá!! Það er loksins komið að þessu!

Frítt tveggja daga hópfimleikanámskeið í ágúst

Fimleikadeild Fjönis ætlar að bjóða uppá frítt tveggja daga námskeið í hópfimleikum í ágúst fyrir stelpur og stráka. Fjölnir hefur náð ótrúlega…

Sumarnámskeið 2022

Allar upplýsingar um sumarnámskeiðin 2022 má finna hér!

Sumarstörf Fjölnis 2022

Smelltu hér til að sækja um

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »