Velkomin í Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.
Stjórnarmenn
Sjálfboðaliðar
STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Íslenskur stórmeistari til liðs við Íslandsmeistara Fjölnis
30/07/2024
Grafarvogsbúinn og stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson hefur gengið til liðs við Skákdeild Fjölnis og mun tefla með skáksveit Íslandsmeistaranna á…
Fimmtíu krakkar tefldu um fimmtán páskaegg á páskaskákæfingu Fjölnis
22/03/2024
Það var að venju fjölmennt á skákæfingu Fjölnis sem nú bar upp á páskaskákæfingu. Skákdeild Fjölnis er alltaf stórtæk þegar verðlaun og happadrætti…
Sumarstörf Fjölnis 2024
05/03/2024
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…
Fjölnir A sveit eru Íslandsmeistarar skákfélaga
04/03/2024
Íslandsmót Skákfélaga fór fram í Rimaskóla um helgina. Fyrir lokaumferðina var ljóst að Fjölnir yrði Íslandsmeistari í fyrsta sinn og það með…
Fjölnisfólk Íslandsmeistarar barnaskólasveita 1.-3. bekkjar 2024
27/02/2024
Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekkjar fór fram laugardaginn 26. febrúar í Rimaskóla. Tefldar voru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu.…
Fjórar frá Fjölni á fyrsta „Stockholms Ladies“ skákmótinu
01/09/2023
Skáksamband Stokkhólms bauð Skákdeild Fjölnis að senda þátttakendur á skákhátíðina Stockhloms Ladies Weekend sem haldin verður í fyrsta skipti nú um…
Skákdeild Fjölnis hefur 20. starfsárið – Boðið upp á fimmtudagsæfingar
31/08/2023
Skákæfingar Fjölnis fyrir grunnskólakrakka hefjast 7. september og verða framvegis hvern fimmtudag í Rimaskóla frá kl. 16.30 – 18.00. Gengið…
Sumarskákmót Fjölnis
10/05/2023
Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á morgun fimmtudaginn 11. maí kl. 16:30-18:30. Skráning hefst kl. 16:10. Mætið tímanlega til skráningar. 6 umferðir…