Landslið Sundsambandsins
Stundaskrá Sunddeildar Fjölnis

*Birt með fyrirvara um breytingar.
Hér er svo tafla með viðmiðun fyrir hvaða aldur hver flokkur er en þetta fer eftir getu hvers og eins sundamans. Hægt er að sjá betur á heimasíðu Fjölnis hvað þarf að kunna / geta fyrir hvern hóp á https://fjolnir.is/sund
Hópur | Aldur |
Garpar | 18 ára og eldri |
A – hópur Hákarlar | 10-15 ára |
B – hópur Háhyrningar | 8-12 ára |
C – hópur Höfrungar | 7-11 ára |
D – hópur Sæljón | 7-9 ára |
Selir | 6-8 ára |
Skjaldbökur | 5-6 ára |
Sæhestar | 4-5 ára |
Síli með foreldrum | 2-3 ára |
Keppni í armbeygjum
Sunddeild Fjölnis hefur gert samning við Aquasport
Sunddeild Fjölnis hefur skrifað undir styrktarsamning við Aquasport sem gefur iðkenndum sund íþróttar góð kjör og styrki hjá Aquasport en þeir eru innflutnings aðili að sundfatnaði frá TYR sem er eitt af leiðandi merkjum sundfatnaðar í heiminum.

Æfingahelgi landsliða SSÍ


Samið við þjálfara sunddeildar Fjölnis




Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2020
Í dag 15. júlí var opnað fyrir skráningar í flest allar greinar hjá félaginu fyrir haustönn 2020.
Allar skráningar fara fram í Nora skráningakerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/
Við hvetjum foreldra til að skoða fjölbreytt úrval íþrótta í Fjölni!