🔶APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN 5. FEBRÚAR🔶
🔶APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN 🔶
Allar æfingar hjá barna- og unglingaflokkum falla niður í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, vegna appelsínugulrar viðvörunar.
Farið varlega 🧡
Fjölnisfólk sigursælt á Jóla-Bikarmóti TSÍ
Jóla – Bikarmót TSÍ 2024 fór fram í lok desember. Tennisdeild Fjölnis mætti að sjálfsögðu til leiks og stóð sig með mestu prýði eins og vanalega.
Daniel Pozo lenti í þriðja sæti í meistaraflokki karla. Daníel spilar ennþá í U16 og er þetta því mjög góður árangur hjá honum. Daniel sigraði síðan í meistaraflokki í tvíliðaleik ásamt Sindra Snæ Svanbergssyni.
Í meistaraflokki kvenna komst Eygló Dís Ármannsdóttir í undanúrslit og endaði í fjórða sæti. Úrslit U18 kvenna í einliðaleik voru lituð gul en þrjú efstu sætin voru skipuð Fjölnisstúlkum. Eygló Dís Ármannsdóttir lenti í fyrsta sæti, Saulé Zukauskaite lenti í öðru sæti og Íva Jovisic skipaði síðan þriðja sætið.
Íva og Saule spiluðu síðan saman og sigruðu U18 barna í tvíliðaleik.
Ólafur Helgi Jónsson lenti í öðru sæti í 30+ karla og í fyrsta sæti í 50+ karla í einliðaleik.
Ásta Rósa Magnúsdóttir sigraði í 50+ kvenna í tvíliðaleik ásamt Kristínu Gunnarsdóttur.
Við erum ótrúlega stolt af öllu fólkinu okkar og óskum ykkur öllum innilega til hamingju með árangurinn <3
#FélagiðOkkar
Fulltrúar Fjölnis í yngri landsliðum í körfubolta
Fimm yngri landslið í körfubolta munu koma til æfinga í febrúar. Eru það U15 ára og U16 ára stúlkna og drengja sem og U18 ára lið drengja. Fjölnir á sex fulltrúa í þeim hópi og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn!
U16 stúlkna
Arna Rún Eyþórsdóttir
Elín Heiða Hermannsdóttir
Helga Björk Davíðsdóttir
Karla Lind Guðjónsdóttir
U16 drengja
Benóný Gunnar Óskarsson
Ísarr Logi Arnarsson
Vinningar úr happdrætti Þorrablóts 2025
Þorrablót Grafarvogs - örfá laus sæti!!
Jólatrjáasöfnun meistaraflokka handknattleiksdeildar
Eins og undanfarin ár ætla meistaraflokkar handknattleiksdeildar að safna jólatrjám í hverfi 112 og koma þeim í förgun.
Söfnunin fer af stað mánudaginn 6. janúar og geta áhugasamir skráð sig hér fyrir neðan:
https://forms.gle/83TRQbe6YW5RigsSA
Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa Fjölnis verður lokuð eftir hádegi á Þorláksmessu til 27. desember.
Lokað verður á gamlársdag og nýjársdag.
Uppskeruhátíð Fjölnis 2024
Happdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta
Hér eru vinningsnúmer úr happdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta.
Búið er að hafa samband við vinningshafa!
Lotus grill frá Fastus | 352 |
Árskort í Laugarásbíó og Gjafabréf frá Hafið fiskverslun | 529 |
Gjafakarfa frá Forever Living Products og vekjaraklukka frá Úr og gull | 535 |
Vekjaraklukka frá Úr og gull, Gjöf frá Terma snyrtivara og gjafakort frá Grazie Trattoria | 312 |
Vekjaraklukka frá Úr og gull, Gjöf frá Terma snyrtivara | 376 |
1 x batterí / brúsi / nudd bolti / vidamin töflur frá Hreysti og Gjafabréf frá Sporthúsinu - mánuður í Bootcamp x | 503 |
Gjöf frá ÓJ&K, og Gjöf frá Terma snyrtivara | 380 |
Bætiefnabúllan - 1 vatnsbrusa, 10x 28g af proteindufti og 10x protein brownies, Gjafabréf frá Tekk, gjafabref frá Subway | 49 |
Gjöf frá Terma snyrtivara og vekjaraklukka frá Úr og gull | 570 |
Kertastjaki frá Tekk, gjöf frá Sensai, gjafabréf frá Serrano | 651 |
Gjöf frá ÓJ&K, Gjafabréf frá Jungle og Gjöf frá Sensai | 78 |
Hálsmen frá ORR og Gjafavara fra DORMA | 72 |
Brúsi frá Vilma Home og Inniskór frá Betra bak | 532 |
Gjafapoki frá Tekk, krydd frá Garra og Gjafabréf Hafið | 122 |
Heilsuvörur frá HB Heildverslun og Gjafabréf frá Sporthúsinu - mánuður í líkamsrækt | 172 |
Heilsuvörur frá HB Heildverslun og Gjafabréf frá Sporthúsinu - mánuður í Bootcamp | 372 |
Gjafa karfa frá forever living products og gjafabréf Hafið fiskverslun | 257 |
Inniskór frá Betra bak og Gjafabréf Grazie - Trattoria | 127 |
Gjafabréf frá Jungle Gjöf frá Krisma snyrtistofa | 164 |
Gjöf frá Krisma snyrtistofa og Gjafabréf í verslanir GER (Húsgagnahöll, Dorma, Betra Bak) | 314 |
Gjöf frá Dynjandi Vetrarfatnaður | 46 |
Gjöf frá Dynjandi Vetrarfatnaður | 137 |
Gjöf frá Regalo heildverslun og Gjafabréf frá Jungle | 2 |
Quest Hair-Beer and Wiskey saloon gefur gjöf- KMS hárvörupakki og Gjafabréf Hafið fiskverslun | 13 |
Gjafavara frá Garra og Gjafabréf í verslanir GER (Húsgagnahöll, Dorma, Betra Bak) | 196 |
Inniskór frá Betra bak og Gjafabréf á Jungle | 423 |
Vekjaraklukka frá Úr og gull, og Gjafabréf frá Tekk | 89 |
Gjafabréf Sportís og Gjafapoki frá l'occitane | 307 |