Daði Arnarson og Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson á Smáþjóðaleikunum

🇮🇸 Fjölnir á Smáþjóðaleikunum 2025!
Frjálsíþróttadeild Fjölnis tilkynnir með stolti að tveir iðkendur félagsins keppa fyrir hönd Íslands á Smáþjóðaleikunum í Andorra dagana 26.–31. maí.

🏃‍♂️ Daði Arnarson keppir í 1.500 metra hlaupi fimmtudaginn 29. maí

🏃‍♂️ Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson keppir í langstökki fimmtudaginn 29. maí og þrístökki laugardaginn 31. maí

Við óskum Daða og Guðjóni innilega til hamingju með landsliðsvalið og sendum þeim okkar bestu óskir um gott gengi á leikunum! 💛💙

📺 Fylgist með leikunum hér: eoctv.org

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »