Sumarskákmót Fjölnis 2025

Okkar glæsilega sumarskákmót Fjölnis 2025 verður haldið í Rimaskóla fimmtudaginn 8. maí frá kl. 16:00 – 19:00
Dagskrá:
🕓 Kl. 16:00 – Skráning hefst
♟ Kl. 16:00 – Helgi Áss Grétarsson, Íslandsmeistari, teflir fjöltefli á meðan skráning fer fram
🏆 Kl. 16:45 – Heiðursgestur afhendir verðlaunagripi Rótarý fyrir Æfingameistarann 2024–2025
♟ Kl. 16:45 – 5 umferðir tefldar – Skákstjórar: Helgi Árnason og Gauti Páll
☕ Kl. 18:00 – Ókeypis veitingar í boði Skákdeildar Fjölnis
🎁 Kl. 18:30 – Verðlaunaflóð:
- 40 vinningar
- Happdrætti
- 3 verðlaunagripir til eignar
🔚 Kl. 19:00 – Mótinu lýkur