Kristalsmót Fjölnis – mótstilkynning

Kristalsmót Fjölnis

Mótshaldari: Fjölnir
Staðsetning móts: Egilshöll, laugardaginn 5. apríl
Mótsstjóri: Kristel Björk Þórisdóttir
Aðstoðarmótsstjóri: Halldóra Hrund Guðmundsdóttir

Keppnisflokkar

Félagalína 15 ára og eldri, drengir og stúlkur Special Olympics og Adaptive Skating
6 ára og yngri unisex 25 ára og eldri, menn og konur Level I Parakeppni
8 ára og yngri unisex Level II SO
10 ára og yngri unisex Level III Unified
12 ára og yngri, drengir og stúlkur Level IV
14 ára og yngri, drengir og stúlkur Level V

 

Keppnisreglur sem notaðar verða:

Keppniskerfi félaganna, notast við Stjörnukerfi.
Keppniskerfi Special Olympics og Adaptive Skating, notast við Stjörnukerfi SO/AS.

 

Dómarakerfi sem notuð verða:

( ) Kerfi A ( ) Kerfi B (x ) Kerfi C ( x) Kerfi D ( ) Kerfi E

Skráning og skil gagna

Félag sendir inn tilkynningu um þjálfara og liðsstjóra:

Senda þarf nöfn þjálfara og liðsstjóra á kristelbjork@gmail.com í síðasta lagi 29. mars 2024. Senda þarf nöfn, símanúmer og netföng þeirra.

Skráning og greiðsla keppnisgjalda:

Skráning og greiðsla keppnisgjalda skulu berast eigi síðar en 29. mars 2025 í tölvupósti á kristelbjork@gmail.com og á og á meðfylgjandi eyðublaði.

Á eyðublaðinu skal koma fram fullt nafn keppanda, kennitala, keppnisflokkur og keppnisgjald.
Keppnisgjald að fjárhæð kr. 4.500 skal greiðast fyrir hvern keppanda eigi síðar en 29. mars 2025.
Greiða skal inn á reikning Fjölnis, 114-26-7013, kt: 631288-7589.
Vinsamlegast setjið í skýringu: mótið, keppnisgjöld félags. Staðfesting greiðslu sendist á listgjaldkeri@fjolnir.is og leifur@fjolnir.is

Tónlist:

Tónlist skal skila í rafrænu formi inn á drive möppu sem Fjölnir mun deila með félögunum. Einnig þurfa keppendur að hafa tónlist á rafrænu formi með sér til vara.
Skil á tónlist: 29. mars 2025

Upplýsingar um mót

Birting keppendalista:

Dregið í keppnisröð og dagskrá birt á heimasíðu Fjölnis www.fjolnir.is þann 1. apríl 2025

Birting úrslita:

Úrslit verða birt að móti lokni á heimasíðu Fjölnis, www.fjolnir.is

Verðlaun og þátttökuviðurkenningar:

Í keppnisflokkum 6, 8 og 10 ára og yngri eru ekki gefin upp verðlaunasæti. Allir keppendur fá þátttökuviðurkenningu. Í öðrum keppnisflokkum eru veittir verðlaunapeningar fyrir efstu þrjú (3) sætin. Þátttökuviðurkenningar eru veittar til annarra keppenda.

Drög að dagskrá:

Laugardagurinn kl. 8-16, nánari dagskrá verður birt þegar skráningu líkur.

Forföll:

Foröll skulu tilkynnast á netfangið kristelbjork@gmail.com. Einungis er hægt að sækja um endurgreiðslu vegna keppnisgjalda hafi forföll verið tilkynnt áður en keppandi átti að keppa. Endurgreiðsla nemur helmingi keppnisgjalda.

Persónuverndarákvæði (GDPR)

Með skráningu á mótið gerir skautari og/eða forráðamaður sér grein fyrir því að upplýsingar um gegni skautara á mótinu eru gerðar opinberar og geymdar hjá Fjölni og Skautasambandi Íslands. Þá gerir skautari/forráðamaður sér grein fyrir að teknar eru ljósmyndir af skauturum á mótinu og þær birtar opinberlega og mögulega í fjölmiðlum.

Fyrir hönd mótshaldara:

Mótsstjóri: Kristel Björk Þórisdóttir
Dags: 21.02.2025
Netfang: kristelbjork@gmail.com
Símanúmer: 895-0284