Fjölnir – Augnablik, 0:0

Fjölnir – Augnablik, 0:0

Fimmtudaginn 29. ágúst mættust Fjölnir og Augnablik í Grafarvoginum. Erfiður leikur fyrir Fjölniskonur gegn skipulögðum andstæðingi. Við stjórnuðum leiknum og sköpuðum nokkur góð færi til að skora en þetta var ekki okkar dagur. Stelpurnar reyndu allt til enda og það er aðeins hægt að hrósa þeim fyrir það.

Þetta 1 stig tryggir Fjölni fyrsta sætið í B úrslitum á Íslandsmótinu í ár.

Við viljum þakka fyrir góðan stuðning sem liðið fékk úr stúkunni og sérstakar þakkir fá frábæru ungu stelpurnar úr 5 og 6 flokki sem hjálpuðu til með boltana um völlinn.

Næsti leikur er 7. september gegn Sindra á Höfn.

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »