Átta Fjölniskonur í landsliðinu í íshokkí!

Jón Gíslason aðalþjálfari kvennalandsliðs Íslands hefur valið leikmannahópinn sem leikur fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni IIHF í byrjun apríl. Leikið verður í Canillo í Andorra 7. til 13. apríl.

Átta frábærar Fjölniskonur eru í hópnum!
🏒 Berglind Rós Leifsdóttir
🏒 Elisa Dís Sigfinnsdóttir
🏒 Elín Darkoh
🏒 Eva Hlynsdóttir
🏒 Kolbrún María Garðarsdóttir
🏒 Laura-Ann Murphy
🏒 Sigrún Agatha Árnadóttir
🏒 Teresa Regína Snorradóttir
Fjölnir óskar þeim öllum til hamingju með valið og góðs gengis úti!

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »