Átta Fjölniskonur í landsliðinu í íshokkí!
Jón Gíslason aðalþjálfari kvennalandsliðs Íslands hefur valið leikmannahópinn sem leikur fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni IIHF í byrjun apríl. Leikið verður í Canillo í Andorra 7. til 13. apríl.
Átta frábærar Fjölniskonur eru í hópnum!








Fjölnir óskar þeim öllum til hamingju með valið og góðs gengis úti!