UM DEILDINA

Rúmlega 700 iðkendur stunda knattspyrnu hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna.

Nánari upplýsingar

Árskort

Smelltu á körfuna til að kaupa árskort á heimaleiki í sumar

Nánari upplýsingar

ÆFINGAGJÖLD

Skilyrði er að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils.

Nánari upplýsingar

FÉLAGSFATNAÐUR

Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.

Nánari upplýsingar

FRÆÐSLUEFNI

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.

Nánari upplýsingar

SOFIA MANNER MEÐ Í SUMAR

Finnski markvörðurinn, Sofia Manner, hefur samið við Knattspyrnudeild Fjölnis út tímabilið 2022 í baráttunni sem er framundan í Lengjudeild kvenna.…

MOMOLA ADESANMI MEÐ Í SUMAR

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samið við bandaríska varnarmanninn Momola Adesanmi, eða Mo eins og hún er kölluð, út tímabilið 2022. Mo, sem er 23…

Alda Ólafsdóttir með í sumar

Fjölnir hefur samið við Öldu Ólafsdóttur út keppnistímabilið 2022. Alda, sem er fædd árið 1996, kemur til okkar að láni frá Aftueldingu þar sem hún…

Júlíus og Theodór framlengja

Það er Knattspyrnudeild Fjölnis mikil ánægja að tilkynna að meistaraflokksþjálfarar kvenna, þeir Júlíus Ármann Júlíusson og Theodór Sveinjónsson,…

Getraunakaffi Fjölnis hefst á laugardaginn

Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 15. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 19. mars. Leikurinn er sáraeinfaldur en…

Aníta framlengir til 2024

Aníta Björg Sölvadóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2024. Aníta, sem er…

Hjördís Erla framlengir til 2024

Hjördís Erla Björnsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2024. Hjördís, sem…

Laila framlengir til 2024

Laila Þóroddsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur framlengt samningi sínum við Knattspyrnudeild Fjölnis til ársins 2024. Laila, sem er fædd…