UM DEILDINA
Handknattleiksdeildin býður upp á þjálfun fyrir börn frá 6 ára aldri.
HAFA SAMBAND
Starfsmenn skrifstofu veita allar upplýsingar á opnunartíma í síma 578-2700 eða í gegnum netfangið handbolti@fjolnir.is
FÉLAGSFATNAÐUR
Upplýsingar um æfinga- og keppnisfatnað.
FRÆÐSLUEFNI
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra og iðkendur.
Ókeypis jólanámskeið í handbolta
23/12/2019
Hin árlega jólagjöf handboltadeildarinnar er klár! Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla…
Sjáðu Andreu og kvennalandslið Íslands gegn Færeyjum
22/11/2019
Kvennalandslið Íslands í handbolta mætir Færeyjum í tveimur vináttuleikjum um helgina á Ásvöllum (Schenker-höllin). Frítt verður á leikina í boði…
Ada, Azra og Kolbrún í Fjölni
07/10/2019
Þrír nýir leikmenn skrifuðu undir samning við félagið á dögunum. Azra Cosic fædd 1999. Gríðarlega fljótur vinstri hornamaður sem spilaði 5 leiki í…
Tvöfaldir Reykjavíkurmeistarar
05/09/2019
Í gær lauk Reykjavíkurmóti karla í meistaraflokki og á sama tíma flottu undirbúningstímabili karla og kvennaliðana okkar. Stelpurnar höfðu tryggt sér…
Handboltaskóli Fjölnis að hefjast
05/08/2019
Á þriðjudaginn hefst Handboltaskóli Fjölnis 2019. Skólinn er ætlaður strákum og stelpum sem eru að fara í 1. - 6.bekk næsta vetur. Boðið er upp á…
Alana Elín æfir með bandaríska landsliðinu
19/07/2019
Alana Elín Steinarsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í handbolta var í leikmannahópi bandaríska landsliðsins í svokölluðu „try-out“…
Ferðasaga frá Partille Cup
15/07/2019
4.flokkur karla og kvenna í Fjölni/Fylki fór á stærsta og flottasta handboltamót í heimi, Partille Cup í Gautaborg dagana 29.júní til 7.júlí. Á…
Ásta Margrét og Kristín Lísa skrifa undir samning
13/06/2019
Kristín Lísa Friðriksdóttir (f.1999) kemur til liðs við liðið frá Stjörnunni eftir árs dvöl, en áður lék hún hjá Fjölni. Kristín Lísa er örvhent…