8. FLOKKUR 6-7 ÁRA


Boðið er upp á þjálfun fyrir 6-7 ára stráka í 8. flokki. Iðkendur mæta í íþróttafötum og skóm. Æfingar fara fram að stórum hluta í íþróttahúsnæði við skóla ásamt sameiginlegri æfingu á sunnudögum í Fjölnishöll. Lagt er upp með tvær æfingar í viku og hafa iðkendur val um staðsetningu.

8. flokkur 6-7 ára (2016-2017)

Mánudagar
kl. 15:00-15:50 / Borgaskóli

Þriðjudagar
kl. 15:00-15:50 / Hamraskóli

Miðvikudagar
kl. 14:40-15:30 / Fjölnishöll

Fimmtudagar
kl. 15:00-15:50 / Dalhús

Föstudagar
kl. 15:00-15:50 / Rimaskóli

Sunnudagar
kl. 9:10-10:00 / Fjölnishöll (sameiginleg æfing)

*Æfingatafla gildir tímabilið 2023-2024. Birt með fyrirvara um breytingar.

Upplýsingar um viðburði flokksins og óvæntar breytingar á áætlun koma fram á samskipta og skipulagsforritinu XPS Network.

Stefán Friðrik Aðalsteinsson

Þjálfari

Einar Bjarki Arason

Aðstoðarþjálfari

Skráning hér https://fjolnir.felog.is/.

Æfingagjöld handknattleiksdeildar má finna hér.

Handboltamarkmið

  • Að kasta og grípa
  • Að kasta og grípa á ferð

Líkamleg markmið

  • Fjölbreyttar hreyfingar
  • Lotur með mikill ákefð inni á milli

Félagsleg markmið

  • Að æfingar séu skemmtilegar
  • Að kynna siði og reglur sem gilda á æfingum
  • Að innleiða leiki meistaraflokks karla og kvenna sem skemmtun til að mæta á og hluta af þjálfun

* Námsskrá HDF desember 2017

  • Axel Örn Sæmundsson
  • Þrymill Þursi Arason
  • Guðfastur Brjánn Pétursson

Nánari upplýsingar um þjálfara flokksins má finna hér