STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Snæbjörn Willemsson Verhaul útnefndur gullmerkishafi Fjölnis
10/04/2025
Snæbjörn byrjaði að æfa karate janúar 2004 og hefur því verið viðloðandi Karatedeild Fjölnis í 21 ár. Lengst allra þeirra sem henni tengjast. Hann…
Karate: María Baldursdóttir nýr handhafi gullmerkis Fjölnis
09/04/2025
María Baldursdóttir er fyrrverandi formaður Karatedeildar Fjölnis og hóf fyrst þátttöku í starfi deildarinnar, eins og svo mörg önnur, með því að…
Heiðursfélagar Fjölnis: Willem Verhaul og Valborg Guðjónsdóttir Karatedeild
08/04/2025
Það er vart hægt að tala um annað þeirra heiðurshjóna án þess að nefna hitt í sömu andrá – enda hafa þau verið óaðskiljanleg í starfi Karatedeildar…
Sumarstörf Fjölnis 2024
05/03/2024
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf Fjölnis 2024. Öllum umsóknum verður svarað. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir 15-25 ára. Í…
Sumarstörf 2023 fyrir 15-25 ára
11/04/2023
Líkt og fyrri ár munum við hjá Fjölni bjóða upp á fjölbreytt sumarstörf í tengslum við vinæslu sumarnámskeiðin okkar. HÉR er umsóknareyðublað sem…