STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Æfingabúðir Listskautadeildar
12/04/2022
Æfingabúðir Fjölnis 2022 / Fjölnir Summer Camp 2022 Fjölnir býður ykkur velkomin í sumaræfingabúðir 2022! Æfingabúðirnar henta styttra komnum sem…
Stórglæsilegur árangur Fjölnis á Stockholm Trophy
06/03/2022
Nítján skautarar úr listskautadeild Fjölnis héldu til Stokkhólms í vikunni til að taka þátt á skautamótinu Stockholm Trophy sem fram fór í Nacka…
Frítt skautanámskeið fyrir stráka
30/12/2021
Í janúar verður í boði frítt skautanámskeið fyrir stráka á öllum aldri. Umsjón námskeiðsins verður í höndum Lars Davíðs Gunnarssonar, þjálfara…
Nýr yfirþjálfari listhlaupadeildar
02/12/2021
Benjamin Naggiar hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari framhaldshópa listhlaupadeildar Fjölnis. Benjamin er 27 ára og kemur frá Ítalíu. Hann hefur…
Kristalsmót
16/10/2021
Kristalsmótið verður haldið laugardaginn 16. október næstkomandi á Skautasvellinu í Egilshöll milli kl. 08:00-13:00. Grímuskylda er á Kristalsmótið,…
Júlía Sylvía keppti á Junior Grand Prix í Ljubljana
28/09/2021
Í síðustu viku héldu Júlía Sylvía Gunnarsdóttir, skautari úr listskautadeild, ásamt þjálfara deildarinnar, Lorelei Murphy, til Ljubljana til þátttöku…