STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Frábær árangur Fjölnis á Íslandsmóti/Íslandsmeistaramóti í listskautum um helgina!

Nú um helgina var Íslandsmót/Íslandsmeistaramót haldið á skautasvellinu í Egilshöll. Við erum svo stolt af okkar keppendum og stóðu þær sig allar…

Kristalsmót Fjölnis síðastliðna helgi

Kristalsmót Fjölnis á listskautum fór fram í Egilshöll laugardaginn 5. nóvember. Alls voru 57 keppendir skráðir á mótið frá fjórum mismunandi…

Júlía á Junior Grand Prix

Núna hefur Júlía lokið keppni á tveimur mótum í Junior Grand Prix mótaröðinni. Fyrst fór hún til Ostrava, Tékklandi sem fór fram 31. ágúst-3.…

Kristalsmót 2022

Kristalsmótið verður haldið í Egilshöll 5. nóvember 2022 Hér má sjá mótstilkynningu Viðburður á mótið Keppendendalisti Dagskrá og keppnisröð Úrslit…

FJÖLNIR X PUMA

Við kynnum stolt FJÖLNIR X PUMA! Allar deildir í eitt merki Vefverslunin hefur opnað og nú er hægt að versla PUMA fatnað Hér er linkur á…

Aldís Kara í Fjölni

Við viljum bjóða Aldísi Köru Bergsdóttur velkomna í Fjölni, en hún skautaði áður hjá Skautafélagi Akureyrar.  Aldís Kara hefur slegið hvert metið á…

Vinningshafar í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis

Hér koma númerin sem unnu í happdrætti Listskautadeildar Fjölnis.Við þökkum öllum fyrir stuðninginn. Vinningana þarf að vitja fyrir 30 júní með því…

Æfingabúðir Listskautadeildar

Æfingabúðir Fjölnis 2022 / Fjölnir Summer Camp 2022 Fjölnir býður ykkur velkomin í sumaræfingabúðir 2022! Æfingabúðirnar henta styttra komnum sem…

UNGMENNAFÉLAGIÐ FJÖLNIR

Egilshöll | Fossaleyni 1 | 112 Reykjavík | Kt. 631288-7589

Opnunartími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
09:00-12:00 og 13:00-16:00

Föstudaga
09:00-12:00

Símatími skrifstofu

Mánudaga – fimmtudaga
10:00-11:30

Sími: 578-2700

Hafðu samband

skrifstofa@fjolnir.is

Translate »