STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Opnunartími Fjölnis í kringum jól og áramót
12/12/2019
Dalhús Dalhús verða lokuð frá og með lau 21.des til og með mán 1.jan. Egilshöll Fjölnishöll, fimleikasalur, knatthöll og karatesalur verða lokuð…
Allar æfingar fara fram í dag
09/12/2019
Fréttin var uppfærð kl. 11:30 þann 11.desember ALLAR æfingar fara fram í dag, miðvikudag. Kær kveðja, Skrifstofa Fjölnis
Risa ball í Grafarvogi
03/12/2019
Við bjóðum þorrann velkomin með RISA BALLI! Ingó – Ragga Gísla – Sigga Beinteins og Regína Ósk. Húsið opnar kl. 23:00, beint á eftir…
Fundabókanir á einum stað
28/10/2019
Við höfum ákveðið að velja Teamup fyrir fundabókanir. Breytingin tekur gildi strax. Þeir fundir sem voru bókaðir í gegnum arnor@fjolnir.is eru komnir…
Fjölnismessa næstkomandi sunnudag
17/10/2019
Fjölnismessa í Grafarvogskirkju! Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu á sunnudaginn kl. 11.00.…
Þorrablót Grafavogs
10/10/2019
Tryggðu þér miða strax í dag áður en það verður uppselt. Borðapantanir á thorrablot@fjolnir.is. Þú mátt melda þig og deila viðburðinum okkar…
Starfskraftur óskast í fimleikadeild
08/10/2019
Fimleikadeild Fjölnis í Egilshöll í Grafarvogi óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir deildina. Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og…