STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

Uppskeruhátíð Fjölnis

Hin árlega Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram þann 16. desember síðastliðinn þar sem afreksfólk deilda var heiðrað og jafnframt tilkynnt um val á…

Skattaafsláttur af styrkjum til íþróttastarfsemi

Desember 2021  Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Íþróttafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að…

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum

Laugardaginn 30. október fór fram Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum. Mótið fór fram með nokkuð breyttu sniði en vanalega. En mótið fór fram…

Miðasala á þorrablótið

[video src="https://fjolnir.is/wp-content/uploads/2021/10/Teaser.mp4" /]

Getraunakaffið hefst aftur á laugardaginn

RAFRÆNT GETRAUNAKAFFI! Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang núna á laugardaginn 16. október og alla laugardaga eftir það til og með…

Fjölnisjaxlinn 2021

FJÖLNISJAXLINN  Ofursprettþraut Fjölnis  Ert þú það öflugur íþróttamaður/öflug íþróttakona að þú getir klárað Fjölnisjaxlinn?  ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ –…

Uppfært: Strætófylgd í vetur 2021

Við verðum með fylgd í strætó fyrir 1. – 2. bekk í vetur eins og undanfarin ár frá öllum frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal…