STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Vilt þú vera meðlimur í Ungmennaráði UMFÍ?
11/01/2022
UMFÍ óskar eftir tilnefningum frá sambandsaðilum í Ungmennaráð sambandsins fyrir árin 2022 – 2023. Ungmennaráð UMFÍ er skipað níu ungmennum á…
Við sjáum um jólatréð!
04/01/2022
Körfuknattleiksdeildin stendur að fjáröflun um helgina, 8. og 9. janúar þar sem iðkendur sækja jólatré heim að dyrum gegn 2.500 kr. gjaldi. Fyllið út…
Aukinn símatími í janúar
03/01/2022
Ákveðið hefur verið að fjölga símatímum í janúar. Opið verður í símatíma mánudaga – fimmtudaga kl. 09:00-11:30. Hægt er að ná í okkur í síma…
Skráning á vorönn hefst 1. janúar
29/12/2021
Skráning á vortímabil hefst þann 1. janúar á fjolnir.felog.is og verður þá hægt að ráðstafa frístundastyrk fyrir árið 2022. Þeir sem eiga eftir að…
Jólavörur Fjölnis
21/12/2021
Pöntunarblöð má finna hér https://forms.office.com/r/1zVQ6rgin1 Pöntunarblað fyrir Fjölniskúluna má finna hér…
Uppskeruhátíð Fjölnis
20/12/2021
Hin árlega Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram þann 16. desember síðastliðinn þar sem afreksfólk deilda var heiðrað og jafnframt tilkynnt um val á…
Skattaafsláttur af styrkjum til íþróttastarfsemi
14/12/2021
Desember 2021 Ný lög hafa verið samþykkt og tóku gildi þann 1. nóvember þar sem Íþróttafélög geta skráð sig á lista yfir félög sem starfa að…