STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.

4.flokkur Íslandsmeistarar

Íslandsmót í Hópfimleikum var deilt niður á tvær helgar núna í maí. Fyrsti hluti mótsins var 12.maí fyrir 1. og 2.flokk, mótið var haldið á Akranesi…

Íslandsmót í stökkfimi

Um helgina fór fram Íslandsmót í stökkfimi. Mótið var haldið í Fjölni og var skipt í 4 hluta. Nýlega var reglum um stökkfimi breytt og kom mótið mjög…