STARFSMENN DALHÚSA
Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabarna og iðkenda Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum (útisvæði) á sumrin.
Tilkynning frá Knattspyrnudeild Fjölnis
11/02/2025
Tilkynning frá knattspyrnudeild Fjölnir hefur rift ráðningarsamningi Úlfs Arnars Jökulssonar, þjálfara Lengjudeildarliðs félagsins. Úlfur…
Skautahlaup og Samhæfður skautadans – námskeið
24/01/2025
Samhæfður skautadans Þá er loksins komið að því!! Kynning á samhæfðum skautadansi miðvikudaginn 29.janúar kl.19:15-19:45 og svo prufutími eftir…
Þorrablót Grafarvogs – örfá laus sæti!!
15/01/2025
Klukkan tifar og örfáir dagar í Þorrablót Grafarvogs!! Örfá sæti eru laus á blótið vegna forfalla! Sendið póst á vidburdir@fjolnir.is ef þið viljið…